fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun júní fjallaði Bleikt um flóðhestinn Fionu sem fæddist fyrirburi og er samfélagsmiðlastjarna. Fiona fæddist sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heimin þurfti hún mikla ummönun en hún var aðeins þrettán kíló við fæðingu, helmingi léttari en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta.

Fólkið sem hugsar um Fionu í dýragarðinum vissi að hún væri sérstök og ákváðu að deila krúttleika hennar með heiminum. Fiona var ekki lengi að eignast aðdáendur, skiljanlega hún er svo krúttleg!

Sjá einnig: Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

Aðdáendur Fionu fylgjast stíft með samfélagsmiðlum dýragarðsins til að heyra nýjustu fréttir af henni og að sjálfsögðu sjá myndir og myndbönd af þessari ofurkrúttegu stjörnu.

Ekki nóg með að Fiona er með sinn eigin bjór og sína eigin bók þá fær hún einnig sinn eigin sjónvarpsþátt! Þátturinn verður á Facebook og fyrsti kemur þann 29. ágúst næstkomandi. Í fyrsta þættinum verður meðal annars sýnt myndband frá fæðingu hennar.

Til að gefa ykkur smá vísbendingu um hvernig þættirnir verða þá má sjá hér að neðan myndir og myndbönd af Fionu.

Sjá einnig:

Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.