fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Mel B rauk af sviði eftir kvikindislegan brandara Simon Cowell um brúðkaupsnóttina hennar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie „Mel B“ Brown, fyrrum kryddpía og dómari í America‘s Got Talent, rauk af sviði síðastliðið þriðjudagskvöld eftir að meðdómari hennar Simon Cowell sagði grófan og klúran brandara um brúðkaupsnóttina hennar. Mel B stendur nú í skilnaði við eiginmann sinn til tíu ára, Stephen Belafonte.

Simon sagði „brandarann“ eftir tækniklúður í sýningu töframanns í America’s Got Talent.

„Ég get eiginlega ímyndað mér að þetta sé eins og brúðkaupsnótt Mel B. Mikil eftirvænting, lofar miklu, skilar litlu,“

sagði Simon. Mel B var ekki hrifin af þessum ummælum og kastaði yfir hann vatnsglasinu sínu áður en hún rauk af sviðinu í beinni útsendingu.

„Mel B er farin. Þetta er bein útsending allir saman. Bein útsending,“

sagði Tyra Banks, kynnir þáttanna.

Horfðu á atvikið hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.