Ár hvert heldur The Kennel Club samkeppi um bestu hundaljósmyndirnar. The Kennel Club er hugsanlega elsta og þekktasta hundastofnunin í heiminum. Ljósmyndakeppnin hefur verið í gangi í tólf ár og voru um tíu þúsund ljósmyndir frá 74 löndum skráðar í keppnina í ár.
Veitt eru verðlaun í tíu flokkum eins og „Hvolpar,“ „Aðstoðarhundar“ og „Hundar að vinna.“ Það er einnig „Besti vinur mannsins“ flokkur með myndum sem sýna einstöku tengslin á milli hunda og mannfólks.
Sjáðu þessar yndislegu myndir hér fyrir neðan.
#1 Aðalsigurvegarinn og 1. sæti fyrir Besti vinur mannsins, Maria Davison Ramos, Portúgal.![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/a35893c057-880x587-o-600x401.jpg)
#2 „Rescue Dogs Charity“ 3. sæti, Kaylee Greer, Bandaríkin![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/03afedcebc-880x587-o-600x401.jpg)
#3 Hunda portrett 2. sæti, David Yanez, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/f96f4b3efe-880x586-o-600x400.jpg)
#4 Hvolpar 2 sæti, Tracy Kirby, Írland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/33116c408f-880x758-o-600x517.jpg)
#5 Hundar að leika 1. sæti, Kaylee Greer, Bandaríkin![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/3cb503dc0a-880x587-o-600x401.jpg)
#6 Hundar að leika 2. sæti, Rodrigo Capuski, Brasilía![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/5e0e4457b7-880x586-o-600x400.jpg)
#7 „Oldies“ 1. sæti, John Liot, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/421ad4de34-880x586-o-600x400.jpg)
#8 Hunda portrett 1. sæti, Anastasia Vetkovskaya, Rússland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/f2e3178efa-880x1087-o-486x600.jpg)
#9 Hundar að vinna 1. sæti, Sarah Caldecott, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/5ad19b602b-880x545-o-600x372.jpg)
#10 Hundar að vinna 2. sæti, Lucy Charman, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/f4e1114001-880x587-o-600x401.jpg)
#11 „Ég elska hunda vegna þess að…“ (11 til 17 ára) 3. sæti, Kirsten Van Ravenhorst, Holland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/109e045ef0-880x587-o-600x401.jpg)
#12 Aðstoðarhundar 1. sæti, Alasdair Macleod, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/71edf295d5-880x554-o-600x378.jpg)
#13 Hvolpar 3. sæti, Ruud Lauritsen, Holland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/e911e69432-880x542-o-600x369.jpg)
#14 Ungir hvolpaljósmyndarar (undir 11 ára) 1. sæti, Dylan Jenkins, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/a4d24c44aa-880x587-o-600x401.jpg)
#15 „Rescue Dogs Charity“ 2. sæti, Martin Tosh, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/6cc0221a00-880x588-o-600x401.jpg)
#16 Hunda portrett 3. sæti, Noel Bennett, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/c39124f5f3-880x1173-o-450x600.jpg)
#17 Besti vinur mannsins, 2. sæti, Emma Williams, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/564538a39b-880x586-o-600x400.jpg)
#18 „Oldies“ 3. sæti, Tracy Kirby, Írland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/d682bcf3d0-880x1327-o-398x600.jpg)
#19 Hundar að vinna 3. sæti, Peter Steffensen, Danmörk![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/7af9601c1e-880x587-o-600x401.jpg)
#20 Besti vinur mannsins 3. sæti, Annemarie King, Bretland![](http://www.dv.is/media/bleikt/2017/07/5d07e78a39-880x587-o-600x401.jpg)