fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. júlí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir foreldrar segja börnunum sínum að leika sér ekki með matinn. En það á ekki við olíumálarann Alya Chaglar og þriggja ára dóttur hennar, Stefani. Með því að nota mismunandi sjónarhorn þá heldur Alya á ávöxtum, grænmeti eða blómum í akkúrat réttri fjarlægð á réttum stað þannig það lítur út fyrir að vera klæðnaður á Stefani. Hún lítur út fyrir að vera í glæsilegum kjólum og eins og sést á myndunum hér fyrir neðan þá er hún að skemmta sér konunglega við þetta frumlega uppátæki þeirra mæðgna.

Myndirnar hafa vakið mikla athygli, skiljanlega enda eru þær ótrúlega krúttlegar! Instagram síðan þeirra er með yfir 54 þúsund fylgjendur. Sjáðu þessar æðislegu myndir hér fyrir neðan, þær eiga pottþétt eftir að fá þig til að brosa!

#1

 

#2

 

#3

 

#4

 

#5

 

#6

 

#7

 

#8

 

#9

 

#10

 

#11

 

#12

 

#13

 

#14

 

#15

 

#16

 

#17

 

#18

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Birta 20 sekúndna hljóðupptöku sem er sögð varpa ljósi á Titan-harmleikinn

Birta 20 sekúndna hljóðupptöku sem er sögð varpa ljósi á Titan-harmleikinn
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Margrét biður Grindvíkinga um aðstoð

Margrét biður Grindvíkinga um aðstoð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar