Matcha er japanskt grænt te, sem er margfalt öflugara en hefðbundin græn te. Það er stútfullt af andoxunarefnum, en virku efnin í þeim eru flavoníð sem ver frumur líkamans og vinnur gegn öldrun og catecin sem talið er hefta útbreiðslu krabbameinsfruma, lækka blóðþrýsting, halda blóðsykurmagni stöðugu og draga úr líkum á blóðtappa og flúor sem ver gegn tannskemmdum.
[ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/7/30/smoothies-bradhollir-fljotgerdir-og-fallegir/[/ref]