fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Par biður netverja um að „photoshoppa“ fyrir sig – Hefðu betur látið það ógert

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður myndi halda að fólk sé búið að átta sig á að það er ekki alltaf besta lausnin að biðja netverja um hjálp að „photoshoppa.“ Bleikt hefur tvisvar fjallað um photoshop meistarann James Fridman sem tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar bókstaflega. Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það biður um en á frekar furðulegan hátt.

Sjá einnig: Hann tekur photoshop beiðnir mjög bókstafega – Sjáðu myndirnar!

Sjá einnig: Gaurinn sem tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega snýr aftur – Myndir

Nú hefur par beðið netverja um að hjálpa sér að fullkomna trúlofunarmyndina sína. Þau eru nýtrúlofuð á myndinni, rosalega ástfangin og brosa breitt. Hins vegar er maður ber að ofan á myndinni og vildu þau láta „photoshoppa“ hann úr myndinni. Netverjar höfðu annað í huga eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.

Hér er upprunalega myndin.

Netverjar voru ekki lengi að byrja að „photoshoppa,“ en ekki eins og parið var að vonast eftir. Sjáðu þessar sprenghlægilegu myndir hér fyrir neðan.

Sjáðu fleiri myndir hér sem Bored Panda tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.