Sunna Ruth Stefánsdóttir greinir frá innan Facebook-hópsins Sögur af dónalegum viðskiptavinum frá ógeðfelldri upplifun sem lent í á dögum. Hún var að afgreiða á bar þegar fastagestur gaf henni vægast sagt óviðeigandi gjöf.
[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/7/25/sunna-fekk-perralega-og-ovideigandi-gjof-fra-fastagesti-eg-skalf-og-titradi-i-godan-halftima/[/ref]