Nýlega hefur umræða sprottið upp á Twitter um vaxmyndir af Beyoncé. Umræðan er smá skondin en mikið frekar truflandi. Michelle Lee, ritstjóri Allure, setti inn myndir af Beyoncé vaxmyndum og skrifaði með að þær líta ekkert út eins og Beyoncé.
„Kenning: Þau sem gera Beyoncé vaxmyndir hafa aldrei séð Beyoncé,“
skrifaði hún á Twitter.
Theory: Beyoncé wax figure makers have never seen Beyoncé pic.twitter.com/bZ2PWCUzUs
— Michelle Lee (@heymichellelee) July 19, 2017
Þó það sé nú fyrir frekar furðulegt að við mannfólkið erum dugleg að gera vaxmyndir af frægu fólki þá er það enn furðulegra að vaxmyndir af Beyoncé, ein stærsta poppstjarnan í dag, eru nánast óþekkjanlegar.
Netverjar voru duglegir að tjá sig um málið á Twitter. Eitt af því sem þótti athugunarvert við vaxmyndirnar var að þær líta út fyrir að vera „hvítþvegnar“ (e. white-washed) sem við vitum að Beyoncé væri alls ekki sátt með.
Who these white women? https://t.co/abX9yJXL4E
— raeality (@justrave91) July 19, 2017
who are these white ladies
— Alyssa Galella (@woodlandalyssa) July 19, 2017
I thought these were white women in costumes as Beyoncé LOL https://t.co/8WtTrRkpwv
— ✨KENZO✨ (@_ogstar) July 19, 2017
This is her in Vegas that I took a few months back…. pic.twitter.com/9q79yC0Vde
— BO (@VWEBBJR) July 19, 2017
I think that’s Shakira
— CherryLosAngeles (@cherry_LA) July 19, 2017
It’s because no one can recreate Beyoncé♂️ https://t.co/iDeda2iluh
— Low Five Ghost (@EthanShaffer97) July 19, 2017