fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hegðun foreldra í kringum íþróttir barna sinna getur stundum verið vafasöm og ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru fyrirmyndir. Æsingur, pirringur og reiði eiga það oft til að ráða ríkjum í staðinn fyrir jákvæðni, virðingu og vinsemd.

Valkyrja S. Á. Bjarkardóttir ræðir um hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna í pistli í Kvennablaðinu og spyr hvort foreldrar séu meðvitaðir um hegðun sína.

Við stöndum tryllt á hliðarlínunni, látum öllum illum látum, görgum jafnvel á börnin að gera svona eða hinseginn og dómarinn fær að heyra það: „Sástu ekki brotið dómari? Andskotinn er þetta!“ Pressan af okkar hálfu á þau er algjör.

Hún segir að við gleymum okkur stundum algjörlega og gleymum að þetta séu lítil börn í stórum heimi sem vilja láta draumana sína rætast. „Er þetta sem við viljum? Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

Valkyrja segir að það sé mikilvægast að sýna börnunum athygli og virðingu.

„Kæru foreldrar sjáum frekar það jákvæða heldur en að einblína á það neikvæða. Verum til staðar, verum baklandið og kletturinn þeirra.“

Þú getur lesið pistillinn í heild sinni í Kvennablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.