fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Strákarnir í Kaleo hafa fengið nóg af þessum lögum: „Ný rúta, nýjar reglur“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 8. júní 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jökull og félagar í hljómsveitinni Kaleo eru á fleygiferð á tónleikaferðalagi um Bandaríkin um þessar mundir. Þeir koma til með að troða upp víða um Evrópu þegar líður á júní mánuð en vinsældir sveitarinnar fara sífellt vaxandi um allan heim. Mörg af lögum þeirra hafa ratað á alþjóðlega vinsældarlista, en lagið Way Down We Go náði efsta sæti á lista Billboard yfir „alternative“ lög.

Það eru þó nokkur lög sem drengirnir hafa fengið sig fullsadda af því að spila – en þau eru ekki úr þeirra eigin smiðju. Um er að ræða þekka slagara sem eru sérstaklega vinsæl trúbadoralög. Þeir hafa því lagt blátt bann við lögunum eins og Mustang Sally, Smoke on the Water, Stairway to Heaven og Free Bird. Hóta þeir sekt og brottvísun ef einhver í tónleikarútunni þeirra óskar eftir þessum lögum eða spilar þau.

Líklega er þetta allt til gamans gert – en hver þorir að taka áhættuna? „Ný rúta, nýjar reglur,“ segja piltarnir á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BVDkN0ODsyX/?taken-by=officialkaleo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ung kona í Hafnarfirði ákærð fyrir stórfellda líkamsárás

Ung kona í Hafnarfirði ákærð fyrir stórfellda líkamsárás
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.