fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Tískan á BET-verðlaunahátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 26. júní 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BET-verðlaunahátíðin var haldin hátíðlega í gærkvöldi. BET eru árleg verðlaun afríska-amerískra listamanna og íþróttamanna í Bandaríkjunum. Veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði sjónvarps, kvikmynda, tónlistar og íþrótta.

Leslie Jones var kynnir hátíðarinnar sem var haldin í Microsoft Theater í Los Angeles. Beyoncé og Bruno Mars voru valin bestu R&B og popp listamennirnir. Beyoncé fékk verðlaun fyrir lagið „Sorry.“ Migos var valin besti hópurinn. Serena Williams og Stephen Curry voru valin íþróttafólk ársins. Taraji P. Henson og Mahershala Ali voru valin bestu leikararnir Sjáðu alla vinningshafana hér.

Eins og venjan er í Hollywood þá mættu stjörnurnar á rauða dregillinn í sínu fínasta pússi. Sjáðu myndir frá E!Online af tískunni á BET-verðlaunahátíðinni hér fyrir neðan.

DJ Khaled, Nicole Tuck og Asahd Khaled
Jada Pinkett Smith
Tyrese Gibson
Eva Marcille
Rapparinn Future með dóttur sinni Londyn Wilburn.
Queen Latifah
Big Sean
Keyshia Cole
Chance the Rapper og móðir hans Lisa Bennett
Leslie Jones
Amber Rose
La La Anthony
Caleb McLaughlin
Chloe Bailey og Halle Bailey
Blac Chyna
Yara Shahidi
Migos
Karrueche Tran
Justine Skye
Dascha Polanco
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.