Tvíburinn er loftmerki og þarf á fjölbreytni að halda til að viðhalda lífsorku sinni. Hann þarf einnig á pælingum og samræðum að halda. Tvíburanum líður best þegar mikið er um að vera og mörg verkefni sem þarf að sinna á sama tíma. Tvíburinn er félagslyndur, forvitinn og fróðleiksfús. Hann er málgefinn og finnst gaman að segja frá.[ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/6/18/stjornuspa-18-juni-1-juli/[/ref]