fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Konur útskýra af hverju þær sváfu hjá giftum manni – Ástæðurnar eru rosalegar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir suma er nóg að sjá giftingarhring til að draga sig til hlés, hætta að reyna við manneskjuna og hætta að velta því fyrir sér hvernig það væri að sofa hjá henni. Fyrir aðra er vitneskjan um að manneskjan sem maður er að reyna við er gift hluti af spennunni. Elite Daily fjallaði um átta konur sem útskýrðu af hverju þær ákváðu að sofa hjá giftum karlmanni. Hér eru sögurnar þýddar yfir á íslensku. Hvað finnst þér um þessar ástæður kvennanna?

#1

„Ég elskaði spennuna að sofa með manni sem ég vissi að væri giftur. Hann var tíu árum eldri og ég fýlaði að vita að það sem við vorum að gera var svo rangt og það var aldrei að fara að vera meira en það var. Ástarævintýri sem ég mun alltaf muna eftir.

Jenny D., 31 ára

#2

„Ég hitti gaur á bar eitt kvöldið og við enduðum með að sofa saman. Ég komst að því morguninn eftir að hann væri giftur þegar ég horfði á símann hans og bakgrunnsmyndin var brúðkaupsmynd af honum og annarri konu.

Ég minntist á það við hann og hann kveinkaði sér ekki. Það leit út fyrir að þetta var eitthvað sem hann gerði oft þegar konan hans var ekki í bænum. Mér bauð við mér sjálfri og honum.“

Colby S., 23 ára

#3

„Ég var ein af þessum stelpum sem eru plataðar. Ég hélt að hann myndi fara frá konunni sinni fyrir mig. Ég í alvörunni hélt það, þess vegna svaf ég hjá honum og varð ástfangin af honum.

Við sváfum saman í tvö ár. Hvern einasta mánuð sagði hann mér að hann væri að fara að skilja. Eftir tvö ár áttaði ég mig á því að hann myndi aldrei fara frá henni og hann væri aldrei að fara að vera bara minn gaur.“

Vivian W., 26 ára

#4

„Það sem ég elskaði við að sofa hjá einhverjum sem var giftur var að hann leit út fyrir að vera þroskaðri en gaurarnir sem ég þekki sem eru á lausu og „players.“

Þetta var ekki eitthvað stutt og heimskulegt. Þetta var reynsla. Það var gaman að hugsa til þess að kannski myndi einhver góma okkur. Á furðulegan hátt þá gerði það mig hrifnari að þessum gæja að bara vita að ég gæti aldrei fengið hann. Ég elskaði eltingarleikinn.“

Jess P., 26 ára

#5

„Ég endaði með að halda fram hjá með nágrannanum mínum. Við vorum bæði gift. Ég var ekki með eins mikið samviskubit þar sem við vorum bæði að eyðileggja hjónaböndin okkar á sama tíma. Við enduðum bæði með að skilja og sofa aldrei aftur saman.“

Raquel R., 35 ára

#6

„Vinkona mín manaði mig að sofa hjá yfirmanninum sínum. Hann var rosalega heitur en líka giftur. Mér fannst hann svo heillandi og í jólaboðinu þeirra þá ákvað ég að reyna við hann.

Eiginkonan hans var ekki þarna og hann var til í mig. Við enduðum með að sofa saman. Við höfum hvorki talað saman né séð hvort annað eftir þetta.“

Claire S., 27 ára

#7

„Á einhvern skrýtin hátt þá fannst mér ekki eins slæmt að sofa hjá giftum manni ef hann var að sækjast í mig. Ég var aldrei sú sem var að spyrja hann um að hitta mig. Hann var sá sem var tilbúinn að eyðileggja hjónabandið sitt, ekki ég.“

Kerri D., 33 ára

#8

„Ég varð skotin í gaur sem ég var að vinna með en hann var giftur. Svo þróuðust hlutirnir. Það er erfitt að útskýra hvernig og af hverju, það bara gerðist.

Ég gerði stór mistök og ég hef aldrei verið með svona mikið samviskubit. Ég eyðilagði hjónabandið hans. Hann hjálpaði að eyðileggja það en ég spilaði hlutverk í að rífa það í sundur.“

Gloria G., 39 ára

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Sjónvarpsmaður barðist við að halda aftur af tárunum þegar hann fór með ræðu um kosningarnar

Sjónvarpsmaður barðist við að halda aftur af tárunum þegar hann fór með ræðu um kosningarnar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Eftir situr heil fjölskylda í sárum sem mun seint eða aldrei ná sér að fullu“

„Eftir situr heil fjölskylda í sárum sem mun seint eða aldrei ná sér að fullu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Þórðargleði hjá Degi sem sendir Sjálfstæðismönnum tóninn – „Sniðugt“

Þórðargleði hjá Degi sem sendir Sjálfstæðismönnum tóninn – „Sniðugt“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba

„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.