fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple frumsýndi nýjasta hátalarann sinn á dögunum. Þetta er svokallaður „smart“ heimilishátalari, kallaður HomePod. Hljóðið í hátalaranum á að vera í hæstu mögulegu gæðum og hann hafa ýmsa aðra eiginleika en það er ekki það sem hefur vakið athygli netverja. HomePod kostar 350 Bandaríkjadollara, sem eru um 34 þúsund krónur.

Svona lítur HomePod út:

Það sem hefur vakið athygli netverja eru líkindi hátalarans við klósettpappírsrúllu. Hér eru nokkur skemmtileg tíst sem Bored Panda tók saman. Ert þú sammála þessum samlíkingum?

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

#12

#13

#14

#15

#16

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Birna átti von á 40 gestum í veislu þegar hún kom að læstum dyrum – „Hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita?“

Birna átti von á 40 gestum í veislu þegar hún kom að læstum dyrum – „Hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita?“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Díegó fundinn

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lukka spyr hvort læknarnir sem gagnrýna hana séu öfundsjúkir – Segir ósannar sögur ganga í lokuðum hópi lækna á Facebook

Lukka spyr hvort læknarnir sem gagnrýna hana séu öfundsjúkir – Segir ósannar sögur ganga í lokuðum hópi lækna á Facebook
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.