Útfjólubláir geislar sólarinnar fara í gegnum húðina og skemma frumurnar. Við finnum ekki fyrir því þegar það gerist og það getur gerst þó okkur finnist sólin ekkert sérstaklega heit. Þessar skemmdir eiga sér stað bæði í ljósabekkjum og undir berum himni.
[ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/solvorn-fyrir-hud-og-augu[/ref]