fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Sjaldséðar myndir af Marilyn Monroe áður en hún varð fræg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 11. júní 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marilyn Monroe er vafalaust ein frægasta leikkona sögunnar og var helsta kyntákn sjötta áratugs síðustu aldar. Til þessa dags þekkir bæði yngra og eldra fólk nafn hennar og hefur séð af henni myndir, óháð því hvort þau hafi nokkru sinni horft á kvikmyndir hennar. Marilyn Monroe lést þann 5. ágúst 1962 og var mikið fjölmiðlafár í kringum dauða hennar. Hún fannst nakin í rúmi sínu með hendur niður með síðum og í ljós kom að hún hafði gleypt gríðarlegt magn af lyfjum. Talvið var víst að um sjálfsvíg hafi verið að ræða.

Þó 55 ár séu liðin frá dauða hennar lifir ímyndin enn góðu lífi. Marilyn Monroe hefði orðið 91 árs gömul 1. júní. Hins vegar vita fáir um líf hennar fyrir frægðina. Æska Marilyn var sársaukafull og erfið en hún var flutt á milli mismunandi fósturheimila  Hún var kynferðislega misnotuð á heimilunum og þróaði með sér stam í kjölfar allra áfallana sem varð fyrir.

Marilyn Monroe hét Norma Jeane Mortenson áður en hún varð fræg og tók Bored Panda saman myndir af henni til að sýna líf hennar fyrir frægðina. Hér er brot af myndunum en til að skoða fleiri kíktu hér.

Hér getur þú séð fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.