Skegg getur gjörbreytt útlit karlmanns og þegar það er rakað af getur það verið ágætis áfall fyrir manninn og aðstandendur hans. Sumir segja að skegg geri andlit karlmanna „sterkari og karlmannlegri“ á meðan aðrir segja að þetta fari allt eftir beinabyggingunni. Hér eru nokkrar myndir af karlmönnum bæði fyrir og eftir rakstur. Munurinn er sláandi! Hvort finnst þér fara þeim betur?