fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Kænugarði í Úkraníu í kvöld. Átján þjóðir taka þátt í kvöld og er Ísland á meðal keppenda en Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper. Keppnin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og er Svala þrettánda á svið.

Hér eru öll lögin sem keppa á móti okkur í kvöld í þeirri röð sem þau verða flutt í kvöld.

#1 Svíþjóð

#2 Georgía

#3 Ástralía

#4 Albanía

#5 Belgía

#6 Svartfjallaland

#7 Finnland

#8 Aserbaídjan

#9 Portúgal

#10 Grikkland

#11 Pólland

#12 Moldóva

#13 Ísland – ÁFRAM SVALA!

#14 Tékkland

#15 Kýpur

#16 Armenía

#17 Slóvenía

#18 Lettland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.