fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Yndislegt myndband sem sýnir hvernig sami dagurinn lítur út frá sjónarhorni móður og barns

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. maí 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessir hversdagslegu og þreytandi hlutir sem mæður gera með börnunum sínum geta í rauninni verið það sem gerir líf barnanna töfrandi. Vídeóbloggarinn Esther Anderson bjó til yndislegt myndband í tilefni mæðradagsins sem hlýjar manni um hjartarætur. Myndbandið sýnir hvernig sami dagurinn getur verið allt öðruvísi út frá sjónarhorni móður og barns. Dagurinn inniheldur verslunarleiðangur í matvörubúð, bleyjuskipti, illa heppnaðan blund og fleiri hluti sem foreldrar þurfa að gera á hverjum degi.

Sjáðu hvernig mamman og barnið sjá daginn öðruvísi í myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Sakar Joe Rogan um að dreifa Rússaáróðri – Birtir grjóthart myndband og vill mæta í þáttinn hans

Sakar Joe Rogan um að dreifa Rússaáróðri – Birtir grjóthart myndband og vill mæta í þáttinn hans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum