fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025

Zac Efron í hlutverki siðblinda sadistans Ted Bundy

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 18. maí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartaknúsarinn Zac Efron sem við byrjuðum flest að elska þegar High School Musical kom út ætlar að skipta um gír á næstunni og taka að sér hlutverk bandaríska raðmorðingjans Ted Bundy í fyrirhugaðri bíómynd.

Zac Efron og Ted Bundy (frá vinstri)

Bíómyndin, sem er í vinnslu, heitir Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, en þar er saga Ted Bundy sögð út frá sjónarhorni kærustu hans Elizabeth Kloepfer. Það tók hana ansi langan tíma að trúa því að hennar ástkær væri svona vondur – því hann hafði náð að drepa meira en 30 konur þegar hún sigaði lögreglunni á hann.

Bundy var fullkomlega siðblindur sadisti, og eins og algent er með slíka menn, var hann líka óvenju sjarmerandi. Hann náði að smjúga undan yfirvöldum í langan tíma því fólk trúði því hreinlega ekki að þessi prýðispiltur gæti haft slíkt ómenni að geyma.

Efron kom víst aðdáendum sínum dálítið á óvart með því að taka U-beygju inn í svartholið Ted Bundy – en síðasta mynd hans er einmitt kvikmynd sem er byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu Baywatch. Myndin var nýlega frumsýnd í Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gjaldþrotaslóð á Akureyri eftir Jóhann og Katrínu – Lýstar kröfur nema um 200 milljónum króna

Gjaldþrotaslóð á Akureyri eftir Jóhann og Katrínu – Lýstar kröfur nema um 200 milljónum króna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kristinn stofnar Scaling Legal

Kristinn stofnar Scaling Legal
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Formaður grænlensku landstjórnarinnar skýtur hugmyndir Trumps í kaf

Formaður grænlensku landstjórnarinnar skýtur hugmyndir Trumps í kaf
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.