fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Ótrúleg húðflúr sem eru ein samfelld lína

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. maí 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðflúrarinn Mo Ganji frá Berlín er meistari í að gera húðflúr sem eru ein samfelld lína en eru samt sem áður ótrúlega fallegar og listrænar myndir. Þó svo hann hafi byrjað að flúra fyrst árið 2014, hefur hann skapað sér sérstöðu í bransanum með þessari mínímalísku nálgun.

„Allt hérna kemur frá sömu orkunni. Allir eru einn. Ein samfelld orka fer áfram og áfram og áfram,“

sagði hann við Washington Post um hugmyndina á bak við listina. Mo Ganji veit eitt og annað um einfaldan lífsstíl. Hann hætti í fyrirtækjavinnu þar sem hann naut mikillar velgengni til að eltast við ástríðu sína.

Sjáðu verkin hans hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Uppnám í strætó við Smáralind út af Nocco dós – „Ég er að sjá fleira ungt fólk sem skapar vandræði út af engu“

Uppnám í strætó við Smáralind út af Nocco dós – „Ég er að sjá fleira ungt fólk sem skapar vandræði út af engu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Tilkynning: Við erum að flytja heim!“ 

„Tilkynning: Við erum að flytja heim!“ 
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Jóhannes stjörnunuddari gjaldþrota

Jóhannes stjörnunuddari gjaldþrota
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Einar Bárðar hirtir þingmenn og minnir þá á hlutverk sitt – „Flestir á Alþingi enda of gamlir til að skrá sig í slíka keppni“

Einar Bárðar hirtir þingmenn og minnir þá á hlutverk sitt – „Flestir á Alþingi enda of gamlir til að skrá sig í slíka keppni“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.