fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. maí 2017 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir!

Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum ytri þáttum að hafa áhrif á ljósið sem býr innra með okkur og hvernig það hefur áhrif á líf þeirra sem við elskum mest.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan, það er sjö mínútur að lengd, og það er ekki verra að hafa nokkur tissjú við hendina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

„Það er algerlega, og ég ætla bara að leyfa mér að segja það, galin framkvæmd í atvinnugrein sem malar gull“

„Það er algerlega, og ég ætla bara að leyfa mér að segja það, galin framkvæmd í atvinnugrein sem malar gull“