fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Val Garland tekin við sem listrænn stjórnandi hjá L’Oréal

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 15. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin óviðjafnanlega Val Garland hefur tekið við sem listrænn stjórnandi hjá L’Oréal! Við höfum lengi vel þekkt Val sem ótrúlega færan förðunarfræðing sem þorir að taka áhættu og fara sínar eigin leiðir.

Val hefur starfað með mörgun af skærustu stjörnum Hollywood en þar má meðal annars nefna Taylor Swift, Kate Moss og Lady Gaga. Hún er til dæmis snillingurinn á bakvið hin frægu skörpu kinnbein Lady Gaga sem hún skartaði fyrir Born This Way plötuumslagið sitt.

Val segist ekki geta beðið eftir því að fara inn á tilraunastofur L’Oréal og hjálpa til við að skapa förðunarvörur sem hún telur sjálfa sig og aðrar konur vilja nota. Hún heillast af þeirri hugmynd að búa til glæsilegar hágæða snyrtivörur á viðráðanlegu verði.

https://www.instagram.com/p/BT6zAFpBjWv/?taken-by=lorealmakeup&hl=en

Við hlökkum svo sannarlega til að sjá hvað Val Garland tekur sér fyrir hendur undir merki L’Oréal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.