fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöld Eurovision

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. maí 2017 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöldið, eins og tillaga að drykkjuleik þar sem Gísli Marteinn er í aðalhlutverki, vangaveltur um vinsældir portúgalska lagsins og frumleika sænska lagsins. Sjáðu þau hér fyrir neðan.

Ætla fleiri í þennan drykkjuleik?

Geymum brandarana fyrir Twitter

Margir sakna Svölu á sviðinu í kvöld

Írska lagið heillar suma:

Sumir skilja ekki vinsældir portúgalska lagsins:

Ekki heldur þessi:

Greinilega ekki allir á landinu í Júróvisjón stuði:

Eiga sænski hjartaknúsarinn og Justin Timberlake eitthvað sameiginlegt?

Gott grín?

Ótti landsmanna er misjafn:

Nú sjáum við ekki annað:

Áhugavert:

Góð pæling:

Fólk er tilbúið í slaginn:

Eða svona ekki alveg:

Einmannalegt Eurovision kvöld framundan hjá þessum?

Annar Gísla Marteins drykkjuleikur:

Hér getur þú fylgst með Twitter umræðu kvöldsins:

!function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s)[0],p=/^http:/.test(d.location)?’http’:’https’;if(!d.getElementById(id)){js=d.createElement(s);js.id=id;js.src=p+“://platform.twitter.com/widgets.js“;fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}}(document,“script“,“twitter-wjs“);

Við minnum á Eurovision vef DV sem þú getur nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.