Fyrir koffínfíkla alls staðar frá þá er fátt jafn fallegt og að horfa á kaffibarþjóninn gera fallegt listaverk í latte kaffidrykkinn sinn. Oftast er það laufblað, blóm eða hjarta. Þessi kaffibarþjónn frá Kóreu er að taka þetta listform á allt annað stig. Kangbin Lee deilir myndum af latte listaverkunum sem hann gerir og maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvernig í ósköpunum hann fer að þessu.
Kangbin er meistari í tækni sem hann kallar „Cremart“ og gerir hann allt frá Disney karakterum til guðdómlegs blómamynstur í lattedrykki. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Við mælum einnig með að fylgja honum á Instagram en vörum við óhóflegri kaffiþörf sem getur gert vart við sig þegar þessar myndir eru skoðaðar.
https://www.instagram.com/p/BPZRHRejwlF/
https://www.instagram.com/p/BT0gHK8BPXa/
https://www.instagram.com/p/BTcuZYvhkJs/
https://www.instagram.com/p/BSsIFebhaHu/
https://www.instagram.com/p/BS3kCWPh52P/
https://www.instagram.com/p/BSajFI3BQBy/
https://www.instagram.com/p/BR-MJjrB_p2/
https://www.instagram.com/p/BRGHAkiBJSB/
https://www.instagram.com/p/BQ1dCyQhk0l/
https://www.instagram.com/p/BO__urODwns/
https://www.instagram.com/p/BTlH86VBYio/