fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Ballet Nudes frá essie

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 9. apríl 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á Bleikt erum alveg fallnar fyrir guðdómlega fallegu Ballet Nudes gellökkunum frá essie. Litirnir í línunni eru sex talsins og heita Satin Slipper, Lace Me Up, Hold the Position, At the Barre, Perfect Posture, Closing night. Í sérstöku uppáhaldi hjá okkur er liturinn At the Barre, hann er einfaldlega fullkominn nude litur.

Í efri röð: Satin Slipper, Lace Me Up, Hold the Position –                    Í neðri röð: At the Barre, Perfect Posture, Closing night

Gel lökkin frá essie endast ótrúlega vel en það er auðvitað mikilvægt að nota yfirlakkið yfir litinn. Gel top coat yfirlakkið er í alveg hvítu glasi. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig litirnir koma út á nöglunum.

Mynd: Lauren’s List
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.