fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Pepsi biður afsökunar og tekur auglýsinguna úr birtingu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Live For Now Moments Anthem“ auglýsing Pepsi olli miklu fjaðrafoki í gær. Kendall Jenner, sem er í aðalhlutverki, sést vera í miðri myndatöku á meðan mótmæli eiga sér stað og ákveður að slást í hóp með mótmælendum. Hún fer til lögreglumanns með Pepsi dós sem hún býður honum sem nokkurs konar friðarfórn. Lögreglumaðurinn tekur glaður við dósinni og fær sér sopa, og í kjölfarið fagna allir í kring.

Sjá einnig: Auglýsing Pepsi með Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð

Auglýsingin vakti hörð viðbrögð og fannst mörgum auglýsingin ónærgætin vegna pólitísks andrúmslofts í Bandaríkjunum í dag. Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hefur gosdrykkjaframleiðandinn tekið auglýsinguna úr birtingu í kjölfarið. Pepsi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stóð meðal annars:

„Pepsi var að reyna að senda alheimssskilaboð um samstöðu, frið og skilning. Við hittum greinilega ekki í mark og biðjumst afsökunar. Við ætluðum ekki að varpa ljósi á alvarleg vandamál. Við erum að fjarlæga efnið og hætta við frekari birtingu á því. Við biðjumst einnig afsökunar að hafa sett Kendall Jenner í þessa stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kaþólsku kirkjunni vantar 100 milljónir

Kaþólsku kirkjunni vantar 100 milljónir
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að borga 2,3 milljónir í sekt út af ólöglegum Airbnb-rekstri – 110 brot og starfsemin talin ógn við öryggi ferðamanna

Þarf að borga 2,3 milljónir í sekt út af ólöglegum Airbnb-rekstri – 110 brot og starfsemin talin ógn við öryggi ferðamanna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.