fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Pepsi biður afsökunar og tekur auglýsinguna úr birtingu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Live For Now Moments Anthem“ auglýsing Pepsi olli miklu fjaðrafoki í gær. Kendall Jenner, sem er í aðalhlutverki, sést vera í miðri myndatöku á meðan mótmæli eiga sér stað og ákveður að slást í hóp með mótmælendum. Hún fer til lögreglumanns með Pepsi dós sem hún býður honum sem nokkurs konar friðarfórn. Lögreglumaðurinn tekur glaður við dósinni og fær sér sopa, og í kjölfarið fagna allir í kring.

Sjá einnig: Auglýsing Pepsi með Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð

Auglýsingin vakti hörð viðbrögð og fannst mörgum auglýsingin ónærgætin vegna pólitísks andrúmslofts í Bandaríkjunum í dag. Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hefur gosdrykkjaframleiðandinn tekið auglýsinguna úr birtingu í kjölfarið. Pepsi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem stóð meðal annars:

„Pepsi var að reyna að senda alheimssskilaboð um samstöðu, frið og skilning. Við hittum greinilega ekki í mark og biðjumst afsökunar. Við ætluðum ekki að varpa ljósi á alvarleg vandamál. Við erum að fjarlæga efnið og hætta við frekari birtingu á því. Við biðjumst einnig afsökunar að hafa sett Kendall Jenner í þessa stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“

„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.