Áttu systur? Eða jafnvel margar systur? Eruð þið systurnar oft að rífast, eða gerðuð það í gamla daga? Var hún alltaf að stela fötunum þínum og þú trompaðist? Áttuð þið erfitt með að ákveða í sameiningu hvaða sjónvarpsþátt þið ætluðuð að horfa á? Ef svo er, þá ertu á réttum stað!
Hér eru nokkur vandamál sem aðeins systur skilja, kannast þú við eitthvað af þessu?
#1 Þegar þú ert að fara í gegnum dót systur þinnar og heyrir hana koma upp stigann:

#2 Þegar þú reynir að fara út úr húsi í bol frá henni:

#3 Og þegar hún reynir að fara út í þínum bol:

#4 Þegar hlutirnir verða líkamlegir:

#5 Þegar þið eruð sífellt að pirra hvor aðra:
#6 Þegar foreldrar ykkar halda með þér í rifrildi:

#7 Þegar þið gátuð ekki verið sammála um hvaða mynd ætti að horfa á:

#8 Þegar hún þarf að fara eitthvert:

#9 Þegar einhver segir við þig: „Systir þín er heit“

#10 Þegar þið kallið báðar „pant-ég“

#11 Þegar þú veist upp á hár hver fór síðast í sturtu:

#12 Þegar hún lætur eins og hún sé rosa saklaus í kringum foreldrana ykkar, en þú veist betur:

#13 Þegar þið eruð að rífast og mamma ykkar lætur ykkur sættast með knúsi en þú ert ennþá reið:

#14 Þegar hún byrjar að hlæja að einhverju slæmu sem þú gerðir, beint fyrir framan foreldra ykkar:

#15 Þegar þú kemur út af klósettinu og hún er komin í sætið þitt:

#16 Þegar þið rífist á lúmskan hátt svo foreldrar ykkar verði ekki reiðir:

#17 Þegar foreldrarnir segja að þú ráðir meðan þau eru í burtu:

#18 Þegar þú áttar þig á að þú værir týnd án hennar:

Heimild: Buzzfeed