Hefur þú einhvern tíma séð andlit í kaffibollanum þínum, kanínu í skýjunum eða sorgmæddan karl í tunglinu? Þú ert ekki klikk! Þetta kallast „pareidolia“ sem er sálfræðilegt fyrirbæri og vísar til þess að sjá andlit í hversdagslegum hlutum. Sérð þú andlitin í myndunum hér fyrir neðan?
Sjáðu fleiri myndir á Bored Panda hér.