fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025

Hann prófar „að upplifa hríðaverki“ og sér eftir því undir eins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamlegur sársauki við fæðingu er einn af þeim hlutum sem karlar eru svo heppnir að þurfa aldrei að upplifa. En hefur þú einhvern tíman pælt í því hvernig karlmaður myndi höndla það að fæða? Hvernig hann myndi þola hríðarnar? Jæja myndbandið hér fyrir neðan gefur manni ágætis hugmynd hvernig það gæti verið.

Maðurinn sem engist hér um er Johnny Wade, nemandi við Lincoln Memorial University. Hann bauð sig fram af til að vera tengdur við vél sem hermir eftir sársaukanum sem konur upplifa við fæðingu. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Inter vilja fá miðjumann Bayern

Liverpool og Inter vilja fá miðjumann Bayern
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Haraldur segir sjógang síðustu daga öðru en illviðri helst um að kenna

Haraldur segir sjógang síðustu daga öðru en illviðri helst um að kenna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán Einar og Orri mættu of seint og fengu ekki að kjósa sér formann á landsfundinum sögulega

Stefán Einar og Orri mættu of seint og fengu ekki að kjósa sér formann á landsfundinum sögulega
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil veðrabrigði á Akureyri og í næsta nágrenni

Mikil veðrabrigði á Akureyri og í næsta nágrenni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.