Þegar mörg börn frétta að þau eru að fara að eignast systkini þá er fréttunum oft fagnað. Loksins fá þau systkini til að leika við og jafnvel stjórna, því þau eru jú eldri. En sum börn eru ekki á sömu nótunum, þeim finnst vera nóg af fólki í fjölskyldunni, hvort sem þau eru einkabarn eða eiga önnur systkini. Bara að eignast annað systkini er yfirdrifið nóg. Hér eru nokkur börn sem vildu greinilega ekki annað systkini!