Það er nokkuð öruggt að 2017 verður þekkt sem „holographic“ árið í tískuheiminum. Þetta byrjaði allt með holographic nöglum og síðan þá hefur holographic litir fært sig yfir í alls konar fatnað, aukahluti og núna hár! Með því að blanda ljósum litum við pastel liti, eins og fjólubláa, bleika og bláa, þá kemur eins konar metal áferð á hárið sem lætur það líta „holographic“ út, mjög töff!
Ross Michaels Salon er hárgreiðslustofan á bak við trendið, skoðaðu Instagram síðuna þeirra hér. Það telst ansi líklegt að þetta verður sumartrend ársins!
Er einhver af lesendum okkar með svona hár?