fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. apríl 2017 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hluti af því að vera gott foreldri er að elska barnið þitt alveg eins og það er. Þegar þriggja ára stelpa biður um afmælisveislu með kúkaþema og neitar að hafa öðruvísi þema, er þá ekki best að virða óskir hennar?

Í marga mánuði, í hvert einasta skipti sem við ræddum um afmælisveisluna hennar, bað Audrey um „kúkablöðrur og kúkaköku.“

sagði móðir stúlkunnar við Huffington Post.

Ég reyndi að stinga upp á öðrum þemum, en hún hélt fast við að hún vildi kúkaþema.

Veislan var haldin! Í henni var var leikur með kúkaþema „pin the poop,“ kúka „pinata“ með Tootsie Rools og Hershey’s súkkulaði inn í og ef þér finnst það æði, bíddu þangað til þú sérð hvernig mamman var klædd! Já hún var í kúkabúning.

Sjáðu myndirnar frá veislunni hér fyrir neðan, alveg æðislegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Reykjanesbær í lausafjárvanda
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Taktu púlsinn á sambandinu þínu fyrir Valentínusardaginn!

Taktu púlsinn á sambandinu þínu fyrir Valentínusardaginn!
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að renna tvær grímur á Sádana – Er Salah að nota þá?

Eru að renna tvær grímur á Sádana – Er Salah að nota þá?
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Hildur ósátt vegna herbergjamálsins og hnýtir í Samfylkinguna – „Með eindæmum lítilmannlegt“

Hildur ósátt vegna herbergjamálsins og hnýtir í Samfylkinguna – „Með eindæmum lítilmannlegt“