fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

DIY frá Ástu – Marmarapáskaegg

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 12. apríl 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um páska erum við byrjuð að finna fyrir vori. Sólin hækkar á lofti og fuglasöngur magnast. Litirnir verða líka ljósari og margir kjósa að skreyta heimili sín með fallegum pastellitum sem tóna vel við birtuna. Ásta Hermannsdóttir bloggari á Ynjum birti skemmtilega lýsingu á því hvernig hún bjó til falleg marmaraegg fyrir páskana.

Ásta var svo sæt að leyfa okkur að birta lýsinguna hér á Bleikt:

Ég á ekki mikið af páskaskrauti og er ekkert sérlega mikið fyrir að skreyta heimilið mitt en þegar ég sá marmarapáskaeggjaskraut á pinterest mátti ég til með að prufa! Passlega ekki skærgult og loðið, en samt mjög fallegt og mér finnast þau bara býsna páskaleg.

Það var ótrúlega auðvelt að föndra þetta og tók ekki langa stund!

Það sem til þarf er:


Egg (ég notaði harðsoðin, það má líka blása úr ósoðnum)
Einnota hanskar
Pinni
Korkur og títuprjónar eða bökunarplata
Naglalakk/-lökk
Skál (helst plast sem má henda, þarf að vera það djúp að eggið komist á kaf)

Skref 1:
Setja volgt vatn (mikilvægt að það sé ekki kalt) í skál


Skref 2:
Láta naglalakk dropa ofan í vatnið, ég hristi það meira og fannst áferðin mjög skemmtileg af því..það kom meira lakk og liturinn varð dekkri á eggjunum.
Á þremur eggjum setti ég fyrst glimmerlakk og gerði svo aðra umferð með lit, mér fannst það koma vel út 🙂

Skref 3:
Um leið og lakkið er komið út í er gott að hræra lauslega í með priki til að mynda marmaraáferðina, og svo er egginu dýft á bólakaf ofan í vatnið. Þetta þarf að gerast frekar hratt og til að hylja allt eggið þarf að snúa því snöggt við.

Skref 4:
Eggið er tekið upp úr og leyft að þorna á bökunargrind eða 4 títuprjónum stungið í kork og lagt ofan á prjónana.

Ótrúlega einfalt föndur sem allir ættu að geta framkvæmt!

Góða helgi 🙂

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Aðdáendur Taylor Swift hefndu sín grimmilega

Aðdáendur Taylor Swift hefndu sín grimmilega
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Gekkst undir andlits- og handaígræðslu eftir skelfilegt slys – Fann ástina með skilaboðum á Instagram

Gekkst undir andlits- og handaígræðslu eftir skelfilegt slys – Fann ástina með skilaboðum á Instagram
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.