fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Tvíburar með albínisma fanga athygli tískuiðnaðarins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lara og Mara Bawar eru ekki eins og hinar hefðbundnu fyrirsætur en eftirtektarvert útit þeirra hefur fangað athygli tískuiðnaðarins. Tvíburarnir eru ellefu ára og áberandi fallegar, þær eru frá Sao Paulo í Brasilíu og eru albinóar. Albínismi stafar af gölluðu litargeni sem gerir að verkum að það myndast lítið eða ekkert litarefni í húð, hári og augum.

Í fyrra vakti einstakt og fallegt yfirbragð stúlknanna athygli ljósmyndara sem tók af þeim myndir, ásamt eldri systur þeirra Sheila, en hún er ekki albinói. Ljósmyndaverkefnið heitir Flores Raras eða sjaldgæf blóm, og sýna myndirnar hversu fallegur fjölbreytileikinn getur verið. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan.

Fylgstu með þeim á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hömlu- og taumlausan áróður í Söngvakeppninni – „Hér eru tvö sláandi dæmi“

Gagnrýnir hömlu- og taumlausan áróður í Söngvakeppninni – „Hér eru tvö sláandi dæmi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.