fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Litblindur strákur sér liti í fyrsta skipti – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cayson Irlbeck frá Iowa í Bandaríkjunum fæddist litblindur. Í myndbandinu hér fyrir neðan er hann að sjá liti í fyrsta skipti. „Þessi dagur breytti lífi mínu,“ sagði Cayson við KCCI.

Gleraugun sem hann setur á sig kallast „EnChroma“ gleraugu og eru með sérstaka síu (e. filter) sem útilokar sérstakar bylgjulengdir ljóss og leyfa litblindu fólki að sjá liti betur. Crayson grætur, pabbi hans grætur, mamma hans grætur og þú átt örugglega eftir að gráta smá líka.

Þetta var svo litríkt. Þetta var skrýtið því ég hafði aldrei séð þessa liti áður, en ég eiginlega vissi hverjir þeir væru. Ég veit ekki. Þetta var bara geggjað,

sagði Cayson. Samkvæmt KCCI kosta gleraugun rúmlega 32 þúsund krónur og eru helmingslíkur að þau virki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.