Patton Oswalt er alls ekki aðdáandi Donald Trump og sjö ára gömul dóttir hans, Alice, er það augljóslega ekki heldur. Grínistinn tístaði mynd af dóttur sinni með öflugum skilaboðum sem hún setti á póstkort fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjana.
Það er eins krúttlegt og það er áhrifamikið.
„Róaðu þig,“ skrifaðu hún með tveimur „emoji“ til að sýna skapið sitt (😎) og skap forsetans (😱). Skilaboðin eru ekki aðeins til sýnis, en Patton segir að hann sé búinn að póstleggja kortið.
Alice just made this postcard for President Trump. I just mailed it. pic.twitter.com/R8ouktijxe
— Patton Oswalt (@pattonoswalt) March 6, 2017
Alice var að gera þetta póstkort til forsetans. Ég var að senda það, sagði Patton á Twitter.
Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fékk dóttir Patton fljótt stóran aðdáendahóp.
@pattonoswalt this kid is darling
— Timothy Simons (@timothycsimons) March 6, 2017
@pattonoswalt Out of the mouths of babes! G-d bless the child.
— Richard Belzer (@MRbelzer) March 6, 2017
@pattonoswalt she is fantastic. I’d just tweeted this, but hers is better. pic.twitter.com/nthy2kNL6B
— Tom the Dancing Bug (@RubenBolling) March 6, 2017
@pattonoswalt that is awesome. Alice, you are awesome! I hope you run for President, one day 😊
— Tammy Rosenfeld (@TammyRosenfeld) March 6, 2017
@barnztormre @pattonoswalt She is a smart and clever girl! And she is NOT wrong!
— Celiene O’Hara (@celieneohara) March 6, 2017
@pattonoswalt we are all Alice
— Jessica Plummer (@SketchyBones) March 6, 2017
@pattonoswalt unlike the current occupant of the White House, she can spell.
— Patrick Kelleher (@u233tech) March 6, 2017
@pattonoswalt ❤to Alice from us! Here’s my baby with her self-made sign for a pre-election Trump protest march. Stay strong Alice! pic.twitter.com/fgUuVA8dS5
— Just Amy (@moogacat) March 6, 2017
@pattonoswalt My daughter (in profile pic) wrote this totally on her own. She rules. pic.twitter.com/4kPJnKoJdh
— Todd Faber (@barnztormre) March 6, 2017
Hvað finnst ykkur kæru lesendur um skilaboðin hennar?