Í morgun var ung kona með þroskahömlun jarðsungin frá Höfðakapellu, hún var mikill karakter og gleðigjafi, dugnaðarforkur í sveit og mætti bæði stórum nautum og frekum hrútum af slíkri staðfestu að þeir flúðu jafnvel af hólmi, hún hafði líka einstaka heyrn og næmi svo hún þekkti fótatak fólks úr mílufjarlægð.[ref]http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hildi_Eir/kvikan-hly-og-fogur[/ref]