fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Hún setur á sig 100 lög af farða – Sjáðu hvað gerist

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. mars 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru alltaf ný trend að skjóta upp kollinum í fegurðarsamfélaginu á YouTube (e. beauty vlogging community). Við skulum kíkja á eitt trend, mögulega með þeim furðulegustu, sem gerði allt galið í YouTube samfélaginu í fyrra Það er „hundrað laga áskorunin,“ þar sem sett eru hundrað lög af einhverri snyrtivöru. Vídeóbloggarar á YouTube tóku trendinu fagnandi og fóru að setja á sig hundrað lög af varalit, maskara eða jafnvel naglalakki.

Thomas Sekelius, sænskur YouTube notandi, var sá fyrsti til að setja á sig hundrað lög af farða. Eftir að annar notandi endurtók leikinn, hún Jeely, þá fór boltinn að rúlla og brátt voru allir snyrtivöru vídeóbloggarar spenntir að taka þátt í trendinu.

Einn blaðamaður Vice ákvað að prófa trendið, þó svo að hún vildi meina að hún skildi ekkert í því, þá hljómaði það sem fín leið til að eyða eftirmiðdegi. Hún keypti ódýrasta farðann sem hún fann og notaði fingurna til að setja farðann á sig, en tók það fram að þetta hefði verið mikið auðveldara ef hún notaði svamp. Hún setti einnig hundrað lög af varalit, maskara og augabrúnapensli á sig.

„Þegar komið var að sjötugasta laginu gat ég varla andað. Nefið mitt var að fyllast af farða. Var ég að kafna hægt?“

Sjáðu myndirnar og myndbandið hér fyrir neðan hvernig hundrað lög af farða líta út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.