fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Hún setur á sig 100 lög af farða – Sjáðu hvað gerist

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. mars 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru alltaf ný trend að skjóta upp kollinum í fegurðarsamfélaginu á YouTube (e. beauty vlogging community). Við skulum kíkja á eitt trend, mögulega með þeim furðulegustu, sem gerði allt galið í YouTube samfélaginu í fyrra Það er „hundrað laga áskorunin,“ þar sem sett eru hundrað lög af einhverri snyrtivöru. Vídeóbloggarar á YouTube tóku trendinu fagnandi og fóru að setja á sig hundrað lög af varalit, maskara eða jafnvel naglalakki.

Thomas Sekelius, sænskur YouTube notandi, var sá fyrsti til að setja á sig hundrað lög af farða. Eftir að annar notandi endurtók leikinn, hún Jeely, þá fór boltinn að rúlla og brátt voru allir snyrtivöru vídeóbloggarar spenntir að taka þátt í trendinu.

Einn blaðamaður Vice ákvað að prófa trendið, þó svo að hún vildi meina að hún skildi ekkert í því, þá hljómaði það sem fín leið til að eyða eftirmiðdegi. Hún keypti ódýrasta farðann sem hún fann og notaði fingurna til að setja farðann á sig, en tók það fram að þetta hefði verið mikið auðveldara ef hún notaði svamp. Hún setti einnig hundrað lög af varalit, maskara og augabrúnapensli á sig.

„Þegar komið var að sjötugasta laginu gat ég varla andað. Nefið mitt var að fyllast af farða. Var ég að kafna hægt?“

Sjáðu myndirnar og myndbandið hér fyrir neðan hvernig hundrað lög af farða líta út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Forviða ferðamaður þegar vél EasyJet flaug yfir eldgosið – „Lífið mitt hefur náð hámarki“

Forviða ferðamaður þegar vél EasyJet flaug yfir eldgosið – „Lífið mitt hefur náð hámarki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.