fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Ömurlegasti Tinder-gaur í heimi er fundinn! Gæti þetta verið heimsmet?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tinder getur verið blessun eða böl, sumir hafa fundið ástina inn á forritinu eða bara einhvern til að svala þörfum með. En því miður lenda sumir í því að fá ógeðsleg skilaboð þegar ömurlegir einstaklingar reyna að upphefja sig sjálfa með því að senda þvílíkar svívirðingar.

Það er það sem kom fyrir 23 ára konu sem kýs að koma fram undir nafnleynd. Hún segir frá upplifun sinni af Connor, sem reyndist eigingjarn og sjálfselskur brjálæðingur, sem sendi henni ógrynni af fáránlegum skilaboðum.

Greinilega hefur hann ekkert betra að gera heldur en að setja út á útlit og heillyndi konunnar. Hann gengur svo langt að kalla hana ljóta og feita, segir henni að hann sé allt of góður fyrir hana og hún eigi að „halda sig við menn eins og hana.“

Hér er smá hluti af skilaboðunum sem hann sendi henni.

Connor hefur greinilega bara „swipað“ til hægri til að móðga hana og vera algjört kvikindi.

 


„Það sem ég vill að fólk viti að í lok dagsins er mikilvægara að vera góðhjörtuð eða gáfuð manneskja eða ástkær og umhyggjusöm frekar en fyrir hvernig maður lítur út. Að vera kölluð feit er sárt, en það eru verri hlutir sem ég gæti verið kölluð og ég veit að ég býð upp á mikið meira en hann mun nokkurn tíma átta sig á því ég kem vel fram við fólk, með ást og virðingu, sama hvernig það lítur út,“

sagði konan við Elite Daily. Við erum henni hjartanlega sammála, frábær skilaboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.