Heiða Birgisdóttir yfirhönnuður hjá Cintamani situr fyrir svörum að þessu sinni í kynningum okkar á þátttakendum í Reykjavík Fashion Festival.
RFF hátíðin er stærsti tískuviðburður á Íslandi í ár og verður haldin í Hörpu föstudaginn 24., og laugardaginn 25. mars. Ennþá er hægt að næla sér í miða á þennan glæsilega viðburð.
Ég væri örugglega með valkvíða fram á síðustu stundu, en kjóll frá Hildi Yeoman er á óskalistanum og ætli ég mundi ekki nota tækifærið og kaupa mér einn slíkan. 11 ára sonur minn spurði hvort ég mundi ekki taka hann með.
Hmm, ég spái lítið í svoleiðis, en ég held að ég verði að segja Björk. Annars skiptir mig mestu máli að fólk sem gerir kröfur á gæði í bland við útlit vilji klæðast hönnun minni.
Úff, það er erfitt að lýsa hönnun sinni. 5 stikkorð: þægindi, smáatriði, samspil með efni, áferð og munstur.
Svörtu og gráu.
Útivera, náttúran og tónlist hafa mikil áhrif á hönnun mína.
Ennio Morricone, First Aid Kit, Bonobo, Bob Dylan.
Vinna minna, leika meira.
Að hafa tækifæri til að sýna afrakstur vinnunnar og svo er bara gaman og gott að hitta aðra í bransanum.
instagram: cintamani_iceland
instagram: heidanikita
Facebook Heida Birgisdottir