Twitter notendur eru að missa sig yfir nýjum skóm frá tískurisanum Gucci. Nordstrom tísti nýlega auglýsingu fyrir skóna og í kjölfarið brugðust netverjar við þessum svokölluðu „sokkasandölum.“
Viðbrögð eins og „BÍDDU. HVAÐ ER ÞETTA?“ og „omfg af hverju?“ voru mjög vinsæl og átti fólk yfir höfuð erfitt með að skilja þessa skó.
The Gucci Sock Sandal: For the woman whose fluid protoplasm body must be poured into a semblance of human flesh.https://t.co/SLsuYfFyZS
— Alexander Freed (@AlexanderMFreed) March 17, 2017
Ummmmm…….what? Is this serious? https://t.co/XlNJq1t3cj
— Lindsey Phillips (@ElleTrain934) March 17, 2017
What is this nonsense? https://t.co/EoJF3ZXcft
— Anders (@mccflute) March 18, 2017
@LauraCW1 WAIT, WHAT IS THIS. https://t.co/sGtHtVHQ3A 😮
— Birdpoof 📎 (@Birdpoof) March 19, 2017
Það hjálpar heldur ekki að skórnir eru fokdýrir, en þeir kosta heilar 132 þúsund krónur. Já 132 þúsund krónur!
Quite possibly the creepiest shoes I have ever laid eyes on… Say hello to Gucci’s Ilse Sock Sandal ($1,190): https://t.co/xOtmFjoEXp pic.twitter.com/5VMzwkslc4
— Anna 👩🏻💻 (@nna_lee) February 28, 2017
Gucci’s spring 2017 Ilse sock sandal; $1,190 Nordstroms
Creepy feet. pic.twitter.com/54XlJM4RgF
— ♏ẫяҡ ☮’ Høğġặñ ™ ® © (@Markho23) March 20, 2017
Skórnir voru hluti af sumar- og vorlínu Gucci fyrir 2017 og voru sýndir á tískuvikunni í Mílanó í september 2016. Þeir koma einnig uppháir, svo þeir nái yfir hnéð.
En það er hægt að fjarlæga sokkahlutann af skónum og vera aðeins í sandölunum. Tveir hlutir á verði eins? Það er nú meira tilboðið, fyrir 132 þúsund krónur…