fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Það er eitthvað athugavert við þessa auglýsingu og fólk er ekki sátt – Sérð þú það?

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 2. mars 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný auglýsing spænsku fataverslunarinnar Zöru hefur farið öfugt ofan í marga. Skilaboðin eru einföld og hvetjandi en virðast ekki hafa síast almennilega inn hjá stjórnendum, markaðs- og auglýsingadeild fyrirtækisins. Yfirskriftin er Love your curves sem er bæði vinsælt og jákvætt orðatiltæki. Þegar litið er á myndina sem fylgir textanum fara málin hins vegar að flækjast.

Love your curves snýst um það að hvetja konur með meira hold á beinunum til þess að fanga sínum mjúku línum. Ljósmyndin sem fylgir skilaboðunum sýnir hins vegar tvær tágrannar ungar stúlkur.

Mynd: Twitter.

Það er ekki erfitt að sjá vankanta á auglýsingunni enda miðlar hún skilaboðum um fjölbreytni og ást á eign líkama án þess sýna þessa fjölbreytni. Fyrirsæturnar eru í besta falli týpískar fyrir tískufataauglýsingar. Þótt að líkamsvirðing og sjálfsást eigi auðvitað við um alla líkama er óhætt að segja að Zara sé komin á hálan ís með því að tala um „curves“ í þessu tilfelli.

Auglýsingin er algjörlega á skjön við ákall samfélagsins um fjölbreytni í vali á fyrirsætum; hins vegar hefur með ágætum tekist að stela skilaboðunum og yfirfæra þau yfir á hið viðtekna. Auglýsingarnar hafa dúkkað upp í verslunum Zöru víða um heim en fyrirtækið hefur ekki tjáð sig um málið enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.