fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferðinni stórkostlegt myndband frá BBC1. Myndbandið er atriði úr grínþætti Tracey Ullman og fer atriðið fram í yfirheyrsluherbergi. Þar inni situr karlmaður sem var nýlega rændur og kvenkyns lögreglukona sem spyr hann spurninga um ránið. Hún spyr meðal annars hvort hann hafi verið í sömu jakkafötum og hann er í núna. Þetta eru nú dýr jakkaföt og spurning hvort hann hafi verið að bjóða upp á það að vera rændur svona flott klæddur. Hún spyr hann fleiri spurningar í þessum dúr, manninum til mikillar óánægju.

Fyrir þá sem átta sig ekki á skilaboðum myndbandsins og virkilega súra raunveruleika sem þar liggur að baki, þá er verið að vísa til þeirra fáranlegu spurninga sem fórnarlömb kynferðisafbrota fá þegar þau tilkynna afbrotið. Hvort að fórnarlambið hafi verið að „biðja um það“ vegna klæðnaðs, áfengisvímu og svo framvegis. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Undirskriftalisti til stuðnings Hauki Ægi sem sakfelldur var fyrir líkamsárás á sýrlenskan skutlara

Undirskriftalisti til stuðnings Hauki Ægi sem sakfelldur var fyrir líkamsárás á sýrlenskan skutlara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.