fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Djarfir litir og dýraprent í vorherferð Lindex

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. mars 2017 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lindex tekur á móti vorinu með línu sem samanstendur af nýjum litasamsetningum, spennandi prenti og stílhreinum kvenlegum smáatriðum – í herferð sem mynduð er á framandi strætum Cape Town í Suður Afríku.

„Vorið er tíminn til að endurnýja fataskápinn með þægilegum settum, léttum bómullarbolum og nógu mikið af djörfum litum. Khaki grænn, appelsínurauður, svartur og bláir tónar er grunnurinn í vorlínunni, toppað með áberandi afrískum munstrum og dýraprenti,“ segir Annika Hedin, yfirhönnuður hjá Lindex.

Lag Diönu Ross „I’m coming out“ sem spilað er undir auglýsingunni og fyrirsæturnar virðast syngja með, endurspeglar einkunnarorð Lindex gagnvart tísku, „we make fashion feel good.“  Herferðin er uppfull af jákvæðri orku og sjálfsöryggi en í henni eru 7 fyrirsætur og er ein þeirra hin sænska Sabina Karlsson.

„Herferðin er svo uppörvandi og full af frábærri orku. Það er frábært að Lindex leggi áherslu á að sýna ólíkar konur í herferðinni sinni óháð stærð eða kynþætti. Ég skemmti mér konunglega við tökur í þessari herferð,“ segir Sabina Karlsson.

Vorlína Lindex er væntanleg í verslanir 23.mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.