fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Þess vegna þurfum við femínisma – Bankamaður riðlast á styttu af lítilli stúlku á Wall Street

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 13. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 8. mars var alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn víða um heim. Af því tilefni reisti fjármálafyrirtækið State Street styttu af ungri stúlku stara niður hið fræga merki Wall Street, nautið. Styttan ber titilinn Óttalausa stúlkan.

Óttalausa stúlkan á Wall Street.

Aðeins nokkrum dögum seinna hefur verið sýnt fram á hvers vegna femínismi er nauðsynlegur í samfélaginu og spilar styttan af stúlkunni óttalausu þar stórt hlutverk.

Alexis Kaloyanides birti á Facebook síðu sinni mynd sem hún tók af jakkafataklæddum fjármálamanni við styttuna. Myndin hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla.

Á myndinni sést maðurinn riðlast á styttunni.

Í texta með myndinni segir Alexis:

Eins og beint úr áheyrnarprufum birtist einhver Wall Street fjármálagaur og byrjaði að riðlast á styttunni á meðan ógeðslegir nauðgaravinir hans hlógu og hvöttu hann til dáða.

Hann þóttist ríða lítilli stúlku. Skíthælar eins og þessi eru ástæða þess að femínismi er nauðsynlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.