Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í kvöld og munu sjö lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision í Úkraníu í maí. Keppendurnir flytja lög sín með enskum texta í kvöld en aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku, Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight. Keppnin hefst 19:45 og verður sýnd í deinni útsendingu á RÚV.
Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Flytjandi: Aron Hannes
Viðtal Bleikt við Aron: Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!
Lag og texti: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir
Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir
Viðtal Bleikt við Arnar og Rakeli: Arnar og Rakel – Samrýmd og með Celine Dion á heilanum!
Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink
Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor
Flytjandi: Aron Brink
Viðtal Bleikt við Aron: Aron Brink – Vonast til að geta uppfyllt draum pabba síns
Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir
Flytjandi: Hildur
Viðtal Bleikt við Hildi: Hildur um Måns: „Er með samsæriskenningu um að svona fullkominn maður sé ekki til“
Lag og texti: Rúnar Eff
Flytjandi: Rúnar Eff
Viðtal Bleikt við Rúnar: Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar
Lag: Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise
Texti: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise
Flytjandi: Svala
Viðtal Bleikt við Svölu: Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina
Lag og texti: Daði Freyr Pétursson
Flytjandi: Daði Freyr Pétursson
Viðtal Bleikt við Daða: Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið