Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum.
Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í kvöld.
Orka, gleði, stuð, ástríða, liðsvinna.
Stór stökkpallur fyrir söngvara eins og mig og koma sýna hvað ég hef upp á að bjóða!
Stífar æfingar, gleðin alltaf við völd og njóta hvers einasta augnabliks!
Celine Dion allan daginn.
Að sjálfsögðu hann er frábær söngvari.
In my dreams, Wig wam, Noregur 2005!
Engin spes rútína bara vera ég sjálfur og hafa gaman það er númer 1,2 og 3.
Jóhanna Guðrún og Hera Björk fá þetta skuldlaust.
Facebook, snapchat – aronhannes. Instagram – aronhannes.
Beint í að hugsa um atriðið á stóra sviðinu í Kiev og koma því öllu saman af stað.
Halda áfram í tónlistinni gefa frá mér fleiri lög og halda þétt og fast áfram, elta drauminn.
Vona að fólkið í landinu munu njóta atriðisis og lagsins sem ég mun flytja í Laugardalshöllinni. Ást og kærleikur, verið góð við hvort annað. Aron Hannes „over and out“.