Rúnar Eff er einn þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hans heitir Mér við hlið, eða Make your way home á ensku, og er kraftmikil ástarballaða.
Við fengum Effið til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt!
Rúnar, Erna, Pétur, Kristján, Gísli
Allt fólkið sem maður kynnist, og svo er þetta frábær kynning
Ég reyni aðallega að vera duglegur að hlusta á lagið, svo er það bara þetta klassíska, svefn og vatn 🙂
Það væri gaman að hitta Johnny Logan eða bara Eirík Hauks, hann er í miklu uppáhaldi.
Get ekki sagt það að ég iði í skinninu, en hann er öruglega þrælfínn gaur:)
Hold me now – Johnny Logan 1987
Sofa vel nóttina fyrir og svo bara njóta þess að vera í höllinni með frábæru bakröddunum mínum.
Eiríkur Hauksson
Snapchat: runareff
instagram: runareff
facebook: Rúnar Eff
twitter: runareff
Eintóm gleði og ferðalag til Úkraínu 🙂
Eintóm gleði og áframhaldandi músík
Hlakka til að flytja lagið í Laugardalshöllinni
900-9905 GO GO GO
Hér flytur Rúnar lagið í íslensku útgáfunni – upptakan er úr undankeppninni: