fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 6. febrúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er varla tiltökumál lengur að hitta fjölskyldur með tveimur mömmum eða tveimur pöbbum. Samt fá samkynhneigð pör ennþá ótrúlegustu spurningar.

Í þessu myndbandi sjáum við Brandy Black, ritstjóra vefsins The Next Family, og konu hennar Susan Howard, sem eru vanar að fá allskonar persónulegar og oft dónalegar spurningar um fjölskylduna – meira að segja frá ókunnugu fólki. Þær eru vissar um að spurningarnar hljómi einkennilega ef gagnkynhneigð pör eru spurð þess sama – og í þessu myndbandi sanna þær það!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur